Paul Boghossian

Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Nafn: Paul Boghossian
Fæddur:
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: Fear of Knowledge: Against Relativism and Constructivism
Helstu viðfangsefni: þekkingarfræði, frumspeki, hugspeki, málspeki
Paul Boghossian.

Paul Boghossian er bandarískur heimspekingur og prófessor í heimspeki við New York-háskóla (NYU). Hann fæst einkum við þekkingarfræði, hugspeki og málspeki.

Boghossian lauk B.S.-gráðu í eðlisfræði frá Trent-háskóla árið 1978 og doktorsgráðu frá Princeton-háskóla árið 1987. Áður en hann tók við stöðu við New York-háskóla kenndi Boghossian heimspeki við Michiga-háskóla í Ann Arbor.

Boghossian er þekktur fyrir vörn sína gegn þekkingarfræðilegri afstæðishyggju.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search